Beint í efni

Sækja um aðild

Fullgildir félagar geta þau orðið sem hafa lokið:

- 180 eininga (ECTS) háskólaprófi, með að minnsta kosti 120 einingum í bókasafns- og upplýsingafræði eða sambærilegu prófi.

- Meistaragráðu í upplýsingafræði ofan á aðra háskólagráðu eða sambærilegu prófi.

- Diplómanámi í upplýsingafræði í Háskóla Íslands ofan á aðra háskólagráðu eða sambærilegu prófi.

- 30 einingum í námi til meistaragráðu í upplýsingafræði ofan á aðra háskólagráðu. Sú aðild fellur niður ef umsækjandi hefur ekki lokið því námi innan fjögurra ára frá því aðildarumsókn er samþykkt.

Nemar sem lokið hafa a.m.k. 60 einingum (ECTS) í bókasafns- og upplýsingafræði geta sótt um nemaaðild. Félagsaðild er óháð starfsvettvangi, vinnuveitanda eða ráðningarformi. Félagar í SBU starfa bæði hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði.

Til þess að sækja um aðild þá fyllir þú formið hér að neðan út og óskar svo eftir því við vinnuveitanda þinn að greitt sé fyrir þig í SBU.

Vinnuveitandi
Fylgiskjöl

Athugið að hér þarf að senda afrit af prófgráðu.

Dragðu skjal hingað til að hlaða upp

Tekið er við skjölum með endingu .pdf .jpeg .png, hámark fylgiskjala er 10MB