Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning SBU við Reykjavíkurborg sem undirritaður var 10. desember 2015 er lokið. Atkvæði greiddu 30 félagar (81,1%).
Já sögðu 24 (80%). Nei sögðu 5 (16,7%) 1 skilaði auðu. Samningurinn skoðast því samþykktur.

Samningaviðræður við sveitarfélögin eru nú farnar af stað og mun stjórn SBU leyfa félagsmönnum að fylgjast með eftir því sem þeim vindur fram.