Stéttafélag bókasafns- og upplýsingafræðinga hefur að undanförnu lagt áherslu á málefni bókasafna. Stjórn SBU hefur rætt við yfirmenn skólabókavarða í Reykjavík um stöðu þeirra. Þessi hópur hefur orðið fyrir mikilli skerðingu og hefur verðið útsettur fyrir að bæta á sig vinnu án þess að fá laun fyrir. Með því að fylgjast með atvinnuauglýsingum hefur félagið reynt að beita sér gegn því að ákvæði bókasafnslaga um menntun forstöðumanna almenningsbókasafna séu brotin. Einnig hefur félagið unnið að ímyndarmálum stéttarinnar með það að markmiði að efla ímynd bókasafns-og upplýsingafræðinga, fólks sem hefur getu til að skipuleggja vinnu á bókasafni, skjalastjórnun og aðra upplýsingavinnu. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var 1. mars 2013. Skoðuð hafa verið mál skólabókavarða í Reykjavík enda hafa þeir orðið fyrir mikilli skerðingu eftir hrun. Þá hefur félagið fylgst með atvinnuauglýsingum og beitt sér ef talið er að brotin hafi verið ákvæði bókasafnslaga um menntun. Ársskýrslan sem lögð var fram á aðalfundinum. Á myndinni má sjá Ernu Björg Smáradóttur gjaldkera fara yfir reikninga...
Nýlegar tilkynningar
Nýleg ummæli
Safn
- nóvember 2019
- október 2019
- apríl 2019
- október 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- nóvember 2017
- október 2017
- ágúst 2017
- júní 2017
- maí 2017
- apríl 2017
- mars 2017
- febrúar 2017
- janúar 2017
- desember 2016
- október 2016
- september 2016
- ágúst 2016
- apríl 2016
- mars 2016
- desember 2015
- nóvember 2015
- september 2015
- apríl 2015
- mars 2015
- febrúar 2015
- nóvember 2014
- september 2014
- ágúst 2014
- júní 2014
- maí 2014
- apríl 2014
- mars 2014
- febrúar 2014
- janúar 2014
- desember 2013
- nóvember 2013
- október 2013
- júlí 2013
- júní 2013
- maí 2013
- apríl 2013
- mars 2013
Stjórn SBU
Sigrún Guðnadóttir, formaður formadur@sbu.is
Sveinn Ólafsson, varaformaður
Óskar Þór Þráinsson, ritari
Sigríður Júlía Sighvatsdóttir, gjaldkeri
Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, meðstjórnandi
Hallfríður Kristjánsdóttir, varamaður
Ívar Ólafsson , varamaður
Hafðu samband:
sbu@sbu.is
stjorn@sbu.is
Þjónustuskrifstofa (Stétt.is)
Stett.is
Sími: 595 5165
Fax: 595 5101
Netfang: skrifstofa@sbu.is
Þjónustuskrifstofa er til húsa að Borgartúni 6 (gamla Rúgbrauðsgerðin), 3ju hæð.
Starfsmenn:
Júlíana Guðmundsdóttir juliana@bhm.is
Lögfræðingur
Hjalti Einarsson hjalti@bhm.is
Meistari í félags- og vinnusálfræði
Anna S. Ragnarsdóttir anna@bhm.is Þjónustufulltrúi
Halldór Karl Valdimarsson halldor@bhm.is
Framkvæmdastjóri
Guðrún A. Sigurðardóttir gudruns@bhm.is
Verkefnastjóri